Örugg saman - kennarahefti

6 Hvernig vil ég koma fram við aðra í nánu sambandi? Hér sjáið þið manneskjur sem tákna ykkur og aðilann sem þið eruð hrifin af. Fyrir ofan þær eru ýmis dæmi um það hvernig fólk kemur fram hvert við annað. Á punktalínurnar milli manneskjanna neðst eigið þið að skrifa hvernig þið viljið koma fram við aðra manneskju í nánu sambandi. Það má auðvitað skrifa önnur atriði en þau sem koma fyrir á listanum. Ég vil koma fram við kærustu/kærasta þannig að henni/honum finnist hún/hann: • Elskuð/elskaður • Hrædd(ur) • Virðingaverð(ur) • Njóta trausts • Hvött/hvattur áfram • Notaður/notuð • Spennandi • Njóta stuðnings • Njóta aðdáunar • Vera sett(ur) á stall • Vera eins og drottning eða kóngur • Vera stjórnað • Njóta skilnings • Njóta verndar • Upplifa rómantík • Upplifa öryggi Verkefni 2

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=