55 | Framhaldsskólinn 2890 | Menntamálastofnun 2023 | Kynbundið ofbeldi verður ekki til í tómarúmi heldur á rætur í valdatengslum og ríkjandi samfélagsviðhorfum. Tölum frekar um ábyrgðarmenningu en slaufunarmenningu – þá kröfu samfélagsins að gerendur kynferðisofbeldis séu kallaðir til ábyrgðar (sú ábyrgð á sér ýmsar birtingarmyndir). Ekki er nóg að skella hugtökum og skilgreiningum fyrir framan nemendur heldur þarf kennari að hafa kafað í efnið, skoðað sín eigin viðhorf og vera viðbúinn ýmiskonar erfiðum umræðum og uppákomum í kennslustundinni.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=