Einu sini voru ríkishjón á bæ einum í Gnúpverjahreppi. Þau áttu tvær dætur og var eldri dóttirin í allra mesta uppáhaldi en hin var höfð út unda. Hún hét Helga. Sá var anmarki á bænum að jafna fanst sá dauður á jóladagi sem bæjaris átti að gæta á jólanóttia, svo að engi vildi þá vera heima. Einu sini sem oftar fór fólkið til tíða af bænum. Fór það í bítið á aðfngadag til þess að ná í aftansöngi eins og þá var siður til og ætlaði að koma heim aftur á jóladagi eftir messu. Skipuðu hjóni nú Helgu að vera heima til þess að mjólka kýrnar og gæta búfjáris og til að sjóða hngikjötið til jólana. Sögðu þau að það væri þá engi skaði þótt hún hrykki upp af ef svo vildi að bera. Að því búnu fór kirkjufólkið og var Helga alei heima. Gaf hún þá fyrst skepnuum og mjólkaði kýrnar á aðfangadagsmorguinn. Því næst sópaði hún alla bæin rækilega og fór að því búnu að sjóða jólakjötið. Þegar hún var lngt komi að sjóða sér hún hvar hálfstálpað barn kemur inn í eldhúsið með nóan sinn í hendini. Barnið heilsar heni og því tekur hún vel. Síða biður barnið Helgu að gefa sér ögn af kjöti og dálítið af floti í nóan sinn og réttir heni hann um leið. Helga gerir það og hafði þó móðir hennar strnglega banað henni að eta eða gefa nokkra ögn af kjötiu eða flotiu áður en hún fór burtu um morguinn. Þegar Helga var búi að gefa barniu kvaddi það hana og vapaði út aftur með nóan. Leið nú svo daguri og lauk Helga af öllum útiverkum um kvöldið. Að því búnu kveikti hún sér ljós í baðstofuni, tók af sér skóna og settist upp í rúm foreldra sina og fór að lesa í bók.