n - nn,y - i,f - v, p o.fl.

Skrifaðu í eyðurnar þar sem við á

„Hesturin minn var ákaflega stökkfimur," sagði Münchhausen barón einu sinni. „Á honum gat

ég altaf farið skemstu leið og þurti aldrei að láta skurði eða girðingar hndra ferð

mína. Einu sinni var ég að elta héra sem hljóp fir þjóðvegi. Um leið ók vagn með tveim

konum eftir veginum milli mín og hérans. Gluggarnir á vagninum voru opnir og

hesturi stökk gegnum vagni svo leiftursnögt að mér gast vala tími til að taka

ofa fyrir konunum og biðja þær að fyrirgefa þessa ónærgæni.

Í annað skiti ætlaði ég að hlepa hestinum yfir fen, en þegar ég var komi hála

leiðina fir sá ég að það var miklu breiðara en ég hafði haldið. Ég sneri því við í loftinu

til sama lands og lét hesti taka lengra tilhlaup. En í seinna skitið stökk hann

líka of stutt og við sukkum í fenið lant frá hinum bakkanum. Þarna hefðum við tnt lífinu

ef ég hefði ekki með strkum armi rykt sjálum mér á hárinu upp úr feninu ásamt hestinum

sem ég hélt föstum á milli hnjána."



Athuga villur
Fá útskýringar
Reyna aftur
Fyrra verkefni
Næsta verkefni
Á forsíðu