Einu sinni bjó maður nokkur á Reyn í Mrdal. Hann átti að bggja þar krkju en varð naumt fyrir með timburaðdrætti til krkjunnar. Var komið að slætti en engir smðir fengnir svo hann tók að ugga að sér að krkjunni rði komið upp fyrir veturin. Einn dag var hann að reka út um tún í þngu skapi. Þá kom maður til hans og bauð honum að smða fyrir hann krkjuna. Skldi bóndi segja honum nafn hans áður en smðinni væri lokið, en að öðrum kosti skldi bóndi láta af hendi við hann einkason sinn á sjötta ári. Þessu keptu þeir. Tók aðkomumaður til verka; skpti hann sér af engu nema smðum snum og var fáorður mjög enda vannst smðin undarlega fljótt og sá bóndi að henni mundi lokið nálægt sláttulokum. Tók bóndi þá að ógleðjast mjög en gat eigi að gert. Um haustið þegar krkjan var nærri fullsmðuð ráfaði bóndi út fyrir tún. Lagðist hann þar frir utan í hól nokkrum. Herði hann þá kveðið í hólnum sem móðir kvæði við barn sitt, og var það þetta: „Senn kemur hann Fnnur, faðir þinn frá Reyn, með þinn litla leiksven."