Stafavíxl

Breyttu nafnháttunum þannig að orðin passi við setningarnar

Þeir hafa (tefla) lengi. Í gær (fylgja) ég blindum manni heim til sín.

Þvotturinn var (hengja) til þerris. Hefur nokkur (hringja) til mín? Um

daginn (nefna) ég við bóndann að taka þig í sumar. Hann (negla) hlera fyrir

gluggana áður en hann fór. Lítið hefur (rigna) á þessu vori. Snorri (sigla)

til Noregs í fyrra. Tryggvi hefur ævinlega (gegna) foreldrum sínum.

Athuga villur
Fá útskýringar
Reyna aftur
Fyrra verkefni
Næsta verkefni
Á forsíðu