Ingólfur hefur alltaf efnt orð sín. Mikið hefur rignt í nótt. Laxinn hrygndi ofarlega í ánni. Horfðu á töfluna. Félagið efldist mjög á síðasta ári. Ingunn egndi Braga til reiði. Geturðu velgt kaffisopa? Gestinum var fylgt til næsta bæjar. Börnin hengdu fötin á snagana. Ormurinn engdist í moldinni. Mér svelgdist illa á. Bræðurnir hvolfdu skipinu í naustinu.