Sjálfsmyndin Réttindi og skyldur Hverjir ráða? Samastaður ... Upplýsingasamfélagið
 
Þetta er vefurinn Á ferð um samfélagið en hann er hluti af nám
sefninu Þjóðfélagsfræði fyrir 10. bekk.

Nemendabókin skiptist í fjóra hluta:

Sömu skiptingu er haldið hér nema hvað fimmti hlutinn, Upplýsingasamfélagið bætist við.

Á vefnum má finna verkefni fyrir nemendur sem tengjast bæði efni bókarinnar og ítarefninu. Þá eru krækjur í frekari upplýsingar og annað áhugavert efni. Góða ferð!