7. verkefni

Settu n eða nn í eyðurnar.

Þú getur notað hjálparorðin minn og mín til þess að finna hvort rita á n eða nn í greini nafnorða.

Kanna stendur á hillui.

Pilturi fór út í hríðia til að leita kindaa.

Hann bað mennia að opna kofa og sækja heyið inn í hlöðua.

Hunduri fylgdi piltium út í byli.

Það var gaman í sumarfríiu þótt sóli sæist sjaldan.

Athuga villur
F tskringar
Reyna aftur
Fyrra verkefni
Nsta verkefni
 forsu