Lærðu:

Nöfn daga, mánaða, hátíða og námsgreina eru rituð með litlum staf. (Nema sérnafn komi fyrir í þeim, t.d. Íslandssaga, Þorláksmessa, Jónsmessa)