Lærðu:


  1. Heiti lands og þjóðar er ritað með stórum staf.
    Dæmi: Ísland, Íslendingur, Danmörk, Danir


  2. Tungumál og lýsingarorð dregin af nafni lands eru rituð með litlum staf. (Ath. þá er sk í orðinu.)
    Dæmi: íslenska, íslenskur, danska, danskur