Settu n eða nn í eyðurnar. (Gleymdu ekki að hugsa!) Kona er með bláa hatt á höfðinu. Alda barst upp á hvíta sand. Skúta fór héða áða. Helgi málar glugga hvíta, skápi gula og lista græna. Telpa fann unga svanga og kalda skammt frá hreiðrinu. Hún kom þaða heim og sótti mat í lófa. Tófa beit í hnakka á yrðlingunum. Ég sá háseta horfa út á úfi og kuldalega flóa. Eyja er sokki í salta sæ. Þeir eltu villta fola upp alla hjalla, snarbratta og hættulega.