lotasma.gif (3564 bytes)

Xe 54
Xenon

Efniğ er eğallofttegund, litlaus og lyktarlaus. Lengi var haldiğ ağ ekki væri hægt ağ mynda efnasambönd meğ xenoni en síğan hefur tekist ağ framleiğa nokkur efnasambönd şess t.d. XeF2 og XeF4. Efniğ er ağallega notağ í samband viğ ljóstækni, t.d. í hálısandi bogaljós og leifturljós.
Fróðleiksmoli:
Ağ breyta frá 

°F í °C:
°F – 32 * 5 / 9
Ağ breyta frá 

°C í °F:
°C * 9 / 5 + 32
Atómmassinn er 131,29
Eğlismassinn er 5,90 g/l
Gas viğ stağalağstæğur.
Rafeindahısing
[ Kr ] 4d10 5s2 5p6
Suğumarkiğ er 165,1 K
Bræğslumarkiğ er 161,4 K
Uppgötvağ af Sir William Ramsey og Morris W. Travers í Englandi áriğ 1898. Efniğ er hlutlaust viğ oxun.
 
Til baka á lotukerfiğ.