W
74 |
Þetta er silfurhvítur, sveigjanlegur og mjúkur málmur í hreinu formi en stálgrár, harður og stökkur þegar um óhreinsað efni er að ræða. Efnið finnst aldrei hreint í náttúrunni en aðallega í málmgrýti, m.a. scheelíti og volframíti. Efnið er notað í glóþræði í ljósaperum, í bílkerti og í ýmis konar skurðartól. Efnið er líka notað til að herða stálblöndur, svokallað volframstál. | |
Fróðleiksmoli: Avógadrosartalan sýnir fjölda sameinda í 1 móli af efni. Hann er 6,02*1023. |
Atómmassinn er 183,85 | |
Eðlismassinn er 19,25 g/cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Xe ] 4f14 5d4 6s2 |
Suðumarkið er 5828 K | |
Bræðslumarkið er 3695 K | ||
Uppgötvað af Carl William Scheele í Svíþjóð 1781. | Myndar súr oxíð | |
Til baka á lotukerfið |