V
23 |
Vanadín
er mikið notað í stáliðnaði til að auka styrk og hitaþol stálsins. Oft eru blöndur af vanadín og krómi notaðar með stáli til að gera verkfæri sérstaklega sterk og endingargóð. Oft má t.d. lesa á skrúflyklum orðin chrome- vanadium. Þess má geta að efnið var fyrst uppgötvað af del Rio, 1801, en hann dró þá uppgötvun til baka, þar sem hann hélt að sér hefði skjátlast. |
|
Fróðleiksmoli: Lægsta hitastig, sem nokkurn tíma næst, er 273,15 °C. Það nefnist alkul, algjör kyrrstaða frumeinda. |
Atómmassinn er 50,9415 | |
Eðlismassinn er 6,11 g/cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Ar ] 3d3 4s2 |
Suðumarkið er 3680 K | |
Bræðslumarkið er 2183 K | ||
Uppgötvað af Nils Sefström í Svíþjóð árið 1831. | Myndar súr og basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |