Uuq
114 |
Lítið er vitað um notagildi þessa frumefnis sem búið var til og óformlega kynnt í janúar 1999. Þar sem aðeins náðist að framleiða eina frumeind, eða svo, af efninu er erfitt að segja til um útlit þess. Þó telja menn að það sé grá- eða hvítleitt. Hegðun þess gæti líkst blýi að einhverju leyti. | |
Fróðleiksmoli: Það er alls ekki hægt að mynda algjört lofttæmi, hvernig sem reynt er. Það losna t.d. alltaf eindir úr ílátinu sjálfu. |
Atómmassinn er ( 285 ) | |
Eðlismassinn er óþekktur | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Rn ] 5f14 6d7 7s2 7p2 |
Suðumarkið er óvitað | |
Bræðslumarkið er óvitað | ||
Búið til af starfsliði Dubna- stofnunarinnar í Rússlandi 1999 | Efnið er hlutlaust við oxun | |
Til baka á lotukerfið |