lotasma.gif (3564 bytes)

Uuh 118
Ununoktín

Þetta frumefni er það nýjasta í flokki eðallofttegunda.  Það varð til við samruna kryptons og blýs.  Efnið hefur mjög stuttan líftíma og breytist í annað á styttri tíma en millísekúndu eftir að það myndast.  Margir hópar vísindamanna í Bandaríkjunum unnu saman við að mynda efnið.  Notagildið er óvitað þar sem afar erfitt er að rannsaka efnið.
Fróðleiksmoli:
Allir litir sem þú sérð á sjónvarps- eða tölvuskjá eru myndaðir úr bláum, rauðum og grænum deplum.
Atómmassinn er ( 293 )
Eðlismassinn er óþekktur
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f14 6d7 7s2
7p6
Suðumarkið er óvitað
Bræðslumarkið er óvitað
Uppgötvað við Berkeley-stofnunina í Bandaríkjunum árið 1999 Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið