lotasma.gif (3564 bytes)

Uub 112
Ununbín

Þetta efni er þyngsta þekkta frumefnið. Það brotnar niður á sérlega stuttum tíma eða aðeins 240 / 1000 000 sek. Efnið er í sama flokki og sink, kadmín og kvikasilfur.
Vísindamenn við GSI-stofnunina í Darmstadt í Þýskalandi telja að ekki sé langt að bíða þess að efni 113 og 114 verði framleidd með því að notfæra sér
sink-70 og germaníum-76.
Fróðleiksmoli:
Lögmál Boyles segir að þrýstingur lofts breytist í öfugu hlutfalli við rúmtak.
Atómmassinn er ( 277 )
Eðlismassinn er óþekktur
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f14 6d10 7s2
Suðumarkið er óvitað
Bræðslumarkið er óvitað
Búið til af starfsliði GSI- stofnunarinnar í Darmstadt í Þýskalandi 1994 Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið