![]() |
Rf
104 |
Efnið var skýrt rutherfordín af bandarískum vísindamönnum en sovétskir starfsbræður þeirra undir stjórn Júrí Oganessian nefndu efnið kurchatovium. Nefnd sem fjallaði um nafnagiftir frumefna frá 104 og yfir, ákvað árið 1997 endanleg nöfn þessara frumefna. Nútíma frumeindakenningin spáir eiginleikum efnisins í skyldleika við hafnín. |
Fróðleiksmoli: Demókrítos setti fram kenningar um frumeindir efna um 500 árum f.Kr. |
Atómmassinn er ( 261 ) | |
Eðlismassinn er óþekktur | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Rn ] 5f14 6d2 7s2 |
Suðumarkið er óvitað | |
Bræðslumarkið er óvitað | ||
Búið til af starfsm. í Dubna í Sovét og hásk. í Kaliforníu 1964. | Efnið er hlutlaust við oxun | |
Til baka á lotukerfið |