lotasma.gif (3564 bytes)

Db 105
Dubnín

Efnið var framleitt í Dubna með því að skjóta á ameríkínkjarna með neonjónum. Svipaður árangur náðist við háskólann í Kaliforníu með því að skjóta á kalifornín með níturjónum.
Fróðleiksmoli:
Kol, grafít og demantur eru sama efnið, þ.e.a.s. úr frumefninu kolefni.
Atómmassinn er ( 262 )
Eðlismassinn er óþekktur
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f14 6d3 7s2
Suðumarkið er óvitað
Bræðslumarkið er óvitað
Búið til af starfsm. í Dubna í Sovét og hásk. í Kaliforníu 1964. Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið