lotasma.gif (3564 bytes)

Sg 106
Seborgín

Stundum nefnt seaborgín. Hópur vísindamanna við Dubna-stöðina í Sovétríkjunum framleiddi þetta efni með því að skjóta á blýsamsætur með geisla frá krómi. Sama ár var efnið framleitt í Bandaríkjunum með því að nota kalifornín og súrefni.
Fróðleiksmoli:
Nifteind er önnur aðaleindin í kjarna frumeindar. Hún er óhlaðin.
Atómmassinn er ( 263 )
Eðlismassinn er óþekktur
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f14 6d4 7s2
Suðumarkið er óvitað
Bræðslumarkið er óvitað
Búið til af Albert Ghiorso og fleirum í Bandaríkjunum árið 1974. Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið