Tm 69 |
Frumefnið túlín er unnið með því að fjarlægja það úr oxíði sínu (Tm2O3) og er það þá mjúkur, teygjanlegur málmur. Helstu not fyrir efnið eru í ferðaröntgentæki, þar sem það er notað vegna geislavirkni sinnar. 170Tm er með 128,6 daga helmingunartíma og gefur þá frá sér röntgengeisla. | |
Fróðleiksmoli: Pósitróna er jákvætt hlaðin rafeind. Myndast stundum í kjarnabreytingum. |
Atómmassinn er 168,9342 | |
Eðlismassinn er 9,321 g /cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Xe ] 4f13 6s2 |
Suðumarkið er 2223 K | |
Bræðslumarkið er 1818 K | ||
Uppgötvað af Per Theodore Cleve í Svíþjóð árið 1879. | Myndar basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |