Th 90 |
Þórín er 39. algengasta frumefni í jarðskorpunni. Það finnst aðallega í setlögum sem þórínoxíð (ThO2). Efnið er nú mikið rannsakað sem mögulegt kjarnorkueldsneyti. Það hefur líka verið notað í melmi með magnesíni. Þórínoxíð er notað í glóþræði, í elektróður og sem efnahvati. | |
Fróðleiksmoli: Jón er rafhlaðin frumeind eða sameind. Til dæmis jónirnar Na+ eða Cl-. |
Atómmassinn er 232,0381 | |
Eðlismassinn er 11,724 g /cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Rn ] 6s2 7s2 |
Suðumarkið er 5093 K | |
Bræðslumarkið er 2115 K | ||
Uppgötvað af Joes Berzelius í Svíþjóð árið 1829. | Myndar basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |