![]() |
Tc
43 |
Teknetín var búið til með því að skjóta devtrónum, sem innihalda nifteind og róteind, að frumefninu mólýbden. Allir voru á einu máli um að þetta nýja frumefni fyndist ekki í náttúrunni, þar til um 1988 að það uppgötvaðist í litlu magni, djúpt í mólýbdennámu í Kóloradó. Efnablöndur með teknetínoxíði eru notaðar til að hindra ryðmyndun á járni í vatni. Teknetín-99 er notað í læknisfræði. |
| Fróðleiksmoli: Frumlitir í ljósinu eru rauður, grænn og dimmblár. |
Atómmassinn er ( 98 ) | |
| Eðlismassinn er 11,5 g/cm3 | ||
| Fast efni við staðalaðstæður | ||
| Rafeindahýsing [ Kr ] 4d5 5s2 |
Suðumarkið er 4538 K | |
| Bræðslumarkið er 2430 K | ||
| Búið til af Carlo Perrier og Emilio Segré áÍtalíu árið 1937. | Myndar mjög súr oxíð | |
| Til baka á lotukerfið |