![]() |
Sc
21 |
Skandí
er mjúkur og fágætur hliðarmálmur. Það er 31. algengasta frumefni jarðskorpunnar.
Efnið finnst í sjaldgæfri steintegund sem nefnist volframnít. Það myndar
gegnsæ sölt. Mendelejev spáði fyrir um þetta efni og taldi að eiginleikar
þess væru svipaðir og hjá bór. |
| Fróðleiksmoli: Betaagnir berast frá geislavirkum efnum sem rafeindir og pósitrónur. |
Atómmassinn er 44,9559 | |
| Eðlismassinn er 2,981 g/cm3 | ||
| Fast efni við staðalaðstæður | ||
| Rafeindahýsing [ Ar ] 3d1 4s2 |
Suðumarkið er 3103 K | |
| Bræðslumarkið er 1814 K | ||
| Uppgötvað af Lars Fredrik Nilson í Svíþjóð árið 1879. | Myndar basísk oxíð | |
| Til baka á lotukerfið |