Ru
44 |
Rútenín er efnafræðilega óvirkur málmur. Efnið er oft notað í málmblöndur með palladín og platínu og myndar þá harða málmblöndu sem er notuð m.a. við tannlækningar, í pennaodda og til postulíns- og skartgripagerðar. Málmblanda úr rútenín og mólýbien er notuð sem ofurleiðari við mjög lágt hitastig. | |
Fróðleiksmoli: Alessandro Volta (17451827) bjó til fyrstu rafhlöðuna. |
Atómmassinn er 101,07 | |
Eðlismassinn er 12,37 g/cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Kr ] 4d7 5s1 |
Suðumarkið er 4423 K | |
Bræðslumarkið er 2607 K | ||
Uppgötvað af Klaus Karl Karlovich í Rússlandi árið 1844. | Myndar súr oxíð | |
Til baka á lotukerfið |