lotasma.gif (3564 bytes)

Rh 45
Ródín

Ródín er mjög endingargóđur málmur. Hann stenst flestar sýrur og hefur hörkustigiđ 4. Vatnslausnir međ söltum ródín eru rósrauđar enda er alţjóđlegt nafn efnisins tengt ţeim lit. Efniđ er oft blandađ platínu og myndar ţá efnablöndu, sem hefur eiginleika platínunnar auk hörku og endingar ródíns. Ródín hefur veriđ notađ í ljósaspegla og til húđunar á skartgripum. Oxíđ ródíns eru notuđ m.a. viđ postulínsgerđ.
Fróðleiksmoli:
Kjarnaeind er samheiti öreinda í kjarna frumeindarinnar.
Atómmassinn er 102,9055
Eđlismassinn er 12,45 g/cm3
Fast efni viđ stađalađstćđur
Rafeindahýsing
[ Kr ] 4d8 5s1
Suđumarkiđ er 3968 K
Brćđslumarkiđ er 2237 K
Uppgötvađ af William Hyde Wollaston í Englandi áriđ 1803. Myndar súr og basísk oxíđ
 
Til baka á lotukerfiđ