Pu 94 |
Efnið er framleitt í miklu magni í kjarnakljúfum nútímans en finnst í mjög litlu magni í úrangrýti. Efnið er bæði notað í kjarnaofna en einnig í kjarnavopn. Málmurinn gefur frá sér hita vegna geislavirkni og efnið er mjög hættulegt og eitrað vegna geislunar sinnar. Plúton- 238 hefur verið notað til að knýja áfram tæki á tunglinu með hitaorkunni sem það sendir frá sér. | |
Fróðleiksmoli: Próteinsameindir eru samsettar úr mismundandi fjölda amínósýra. |
Atómmassinn er ( 244 ) | |
Eðlismassinn er 19,816 g /cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Rn ] 5f6 7s2 |
Suðumarkið er 4503 K | |
Bræðslumarkið er 912,5 K | ||
Búið til af Glen T. Seaborg, E. M. McMillan o.fl. í Bandaríkjunum 1940 | Myndar súr og basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |