lotasma.gif (3564 bytes)

Pt 78
Platína

Platína hefur líklega verið notuð mjög lengi bæði hjá Grikkjum og Rómverjum en á 18. öldinni tókst fyrst að einangra málminn úr málmblöndum sínum. Það er dýrara en gull. Efnið er frekar tæringarþolið en leysist þó rólega upp í kóngavatni. Það hefur hörkuna 4,3 og þarf því að blandast með iridíni til að vera vel nothæft í ýmis rannsóknarstofutæki, en þar reynist efnið vel, vegna þess hve efnafræðilega óvirkt það er.
Fróðleiksmoli:
John Dalton
(1766–1844)
sýndi fram á tilvist frumeindanna.
Atómmassinn er 195,08
Eðlismassinn er 21,09 g/cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Xe ] 4f14 5d9 6s1
Suðumarkið er 4098 K
Bræðslumarkið er 2041,4 K
Platína hefur verið þekkt frá ómunatíð. Myndar mjög basísk oxíð
 
Til baka á lotukerfið