![]() |
Po
84 |
Pólon var fyrsta efnið sem uppgötvaðist vegna geislavirkni sinnar. Það finnst í bikblendi, ásamt nokkrum öðrum geislavirkum efnum. Pólon-210 er eina náttúrulega samsæta efnisins en það hefur margar aðrar samsætur. Vegna þess að flestar samsætur þess sundrast með því að senda frá sér alfa-agnir er efnið notað sem uppspretta fyrir alfageislun. Stundum notað í prentiðnaði og ljósmyndun. |
| Fróðleiksmoli: Afoxun nefnist það þegar súrefni er fjarlægt úr efnasamböndum. |
Atómmassinn er ( 209 ) | |
| Eðlismassinn er 9,196 g/cm3 | ||
| Fast efni við staðalaðstæður | ||
| Rafeindahýsing [ Xe ] 4f14 5d10 6s2 6p4 |
Suðumarkið er 1235 K | |
| Bræðslumarkið er 527 K | ||
| Uppgötvað af Marie Curie í Frakklandi árið 1898. | Myndar súr og basísk oxíð | |
| Til baka á lotukerfið |