![]() |
Pm 61 |
Prómetín er geislavirkur málmur. Við kjarnaklofnun úrans myndast alltaf nokkuð af þessu efni. Efnið hefur verið notað í örlitlar frumeindarafhlöður en að öðru leyti er hagnýting þess enn skammt á veg komin. |
| Fróðleiksmoli: Tæring er niðurbrot efna, einkum málma, að einhverju leyti. |
Atómmassinn er (145 ) | |
| Eðlismassinn er 7,264 g /cm3 | ||
| Fast efni við staðalaðstæður | ||
| Rafeindahýsing [ Xe ] 4f5 6s2 |
Suðumarkið er 3273 K | |
| Bræðslumarkið er 1373 K | ||
| Búið til af J.A. Marinsky og fleirum í Bandaríkjunum | Myndar mjög basísk oxíð | |
| Til baka á lotukerfið |