lotasma.gif (3564 bytes)

Np 93
Neptúnín

Efnið er framleitt með því að skjóta nifteindum að úrankjarna. Samsætan neptúníum-237 var búin til af Seaborg og Wahl í Bandaríkjunum. Sú samsæta hefur verið notuð sem mjög hagnýtt rannsóknartæki við framleiðslu kjarnorkusprengja en einnig til rannsókna á efnafræðilegri virkni efna. Efnið finnst í mýflugumynd í náttúrunni, þá aðallega í úrangrýti.
Fróðleiksmoli:
Talað er um 4 gerðir grunneinda (kvarka). Þeir heita: Upp, Niður, Framandi og Þokki.
Atómmassinn er 237,0482
Eðlismassinn er 20,45 g /cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f4 6d1 7s2
Suðumarkið er 4273 K
Bræðslumarkið er 910 K
Búið til af Edwin M. McMillan og P.H. Anderson í Bandaríkjunum 1940 Myndar súr og basísk oxíð
 
Til baka á lotukerfið