lotasma.gif (3564 bytes)

No 102
Nóbelín

Efnið var framleitt með því að skjóta kolefnisjónum á kúrínsamsætur. Fátt er vitað um efnafræðilega eiginleika efnisins en þó er líklegt að þeir séu svipaðir og hjá sjaldgæfum jarðefnum. Stöðugasta samsæta efnisins er nóbelí-259 sem hefur helmingunartímann 58 mínútur.
Fróðleiksmoli:
Sætistalan sýnir fjölda róteinda í kjarna hvers frumefnis.
Atómmassinn er (259)
Eðlismassinn er óþekktur
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f14  7s2
Suðumarkið er óvitað
Bræðslumarkið er 1100 K
Búið til af Glen T. Seaborg o.fl í Bandar. og Stofnun Nóbels, Svíþjóð 1958 Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið