Ne
10 |
Neon er ein eðallofttegundanna og er notuð í svokölluð neonljós sem gefa frá sér rauðgult ljós. Það finnst í litlum mæli í andrúmsloftinu og er unnið úr því. Fljótandi neon hefur verið notað sem kæliefni við rannsóknir á efnum við mjög lágt hitastig þar sem það hefur um 40 sinnum meiri frystigetu en helíum, í sama magni. | |
Fróðleiksmoli: Sólarljósið er 8 mínútur og 20 sekúndur að ferðast til jarðarinnar. |
Atómmassinn er 20,1797 | |
Eðlismassinn er 0,9 g/l | ||
Gas við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing 1s2 2s3 2p6 |
Suðumarkið er 27,07 K | |
Bræðslumarkið er 24,56 K | ||
Uppgötvað af Sir William Ramsey og Morris Travers í Englandi árið 1898. | Efnið er hlutlaust við oxun | |
Til baka á lotukerfið |