lotasma.gif (3564 bytes)

Na 11
Natrín

Natrínsambönd hafa mjög hagnýtt gildi. Má þar nefna efnasamböndin natrínnítrat (NaNO3) og natrínkarbónat (Na2CO3). Natrín er annað af þeim efnum sem mynda matarsalt (NaCl) sem finnst í miklu magni uppleyst í sjónum. Það er sjötta algengasta efnið í jarðskorpunni. Þessi málmur er notaður ífljótandi formi sem kæliefni í kjarnaofna. Natrín tengist vatni og myndar þá vítissóda.

Fróðleiksmolar:
Ofureindir eru öreindir sem hafa meiri massa en nifteindir.

Atómmassinn er 22,98977
Eðlismassinn er 0,968 g/cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Ne ] 3s1
Suðumarkið er 1156 K
Bræðslumarkið er 370,87 K
Uppgötvað af Sir Humphrey Davy í Englandi árið 1807. Myndar mjög basísk oxíð
 
Til baka á lotukerfið