|
|
Na 11 |
Natrínsambönd hafa mjög hagnýtt gildi. Má þar nefna efnasamböndin natrínnítrat (NaNO3) og natrínkarbónat (Na2CO3). Natrín er annað af þeim efnum sem mynda matarsalt (NaCl) sem finnst í miklu magni uppleyst í sjónum. Það er sjötta algengasta efnið í jarðskorpunni. Þessi málmur er notaður ífljótandi formi sem kæliefni í kjarnaofna. Natrín tengist vatni og myndar þá vítissóda. |
|
Fróðleiksmolar: |
Atómmassinn er 22,98977 | |
| Eðlismassinn er 0,968 g/cm3 | ||
| Fast efni við staðalaðstæður | ||
| Rafeindahýsing
[ Ne ] 3s1 |
Suðumarkið er 1156 K | |
| Bræðslumarkið er 370,87 K | ||
| Uppgötvað af Sir Humphrey Davy í Englandi árið 1807. | Myndar mjög basísk oxíð | |
| Til baka á lotukerfið |