lotasma.gif (3564 bytes)

Md 101
Mendelevín

Efnið hefur verið framleitt með því að skjóta alfaögnum að einsteinín-253. Sú samsæta sem þá var framleidd hafði helmingunartímann 1,3 klukkustundir. Endingarbesta samsæta efnisins er 258Md sem helmingast á 54 dögum. Fátt eitt er vitað um notagildi þessa frumefnis.
Fróðleiksmoli:
Hitinn í kjarna sólarinnar er um 16 millj. °C, en yfirborðið um 5 til 6000 °C
Atómmassinn er (258)
Eðlismassinn er óþekktur
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f13 7s2
Suðumarkið er óvitað
Bræðslumarkið er 1100 K
Búið til af Glen T. Seaborg, Albert Ghiorso o.fl. í Bandaríkjunum 1955 Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið