lotasma.gif (3564 bytes)

Lr 103
Lawrensín

Til að framleiða þetta frumefni var bórjónum skotið að blöndu af kalífornínsamsætum. Mjög lítið af efninu hefur verið framleitt og samsætur þess lifa aðeins skamma stund. Sú lífseigasta, 260Lr, hefur  helmingunartímann 3 mínútur.
Fróðleiksmoli:
pH-kvarðinn sýnir hlutfallslegan fjölda H+ jóna í ákveðnu magni af lausn.
Atómmassinn er (260)
Eðlismassinn er óþekktur
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f14 6d1  7s2
Suðumarkið er óvitað
Bræðslumarkið er 1900 K
Búið til af Albert Ghiorso, Torbjörn Sikkeland o.fl. í Bandaríkjunum 1961 Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið