lotasma.gif (3564 bytes)

K 19
Kalín

Þetta efni er sjöunda algengasta frumefnið í jarðskorpunni. Einn af eiginleikum hreins kalíns er að það leysist í vatni og myndar H2 sem brennur. Pottaska sem er þekkt fyrirbrigði er efnasamband kalíns og kolefnis. Kalínnítrat (KNO3), sem nefnist saltpétur í daglegu tali, er notaður til púðurgerðar ásamt fleiri efnum. Kalínbrómíð er notað í ljósmyndagerð en einnig hefur það verið notað í róandi lyf.
Fróðleiksmoli:
Sterkeindir eru eindir sem taka þátt í víxlverkunum í frumeindinni.
Atómmassinn er 39,0983
Eðlismassinn er 0,856 g/cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Ar ] 4s1
Suðumarkið er 1032 K
Bræðslumarkið er 336,53 K
Uppgötvað af Sir Humphrey Davy í Englandi árið 1807. Myndar mjög basísk oxíð
 
Til baka á lotukerfið