Ho 67 |
Frumefnið finnst í gadólíníti og öðrum bergtegundum sem innihalda sjaldgæf frumefni. Efnið hefur enn ekki neitt sérstakt hagnýtt gildi en hefur þó verið notað í rafeindatæki og sem hvati við efnahvörf í iðnaði. Efnið er 55. algengasta frumefnið í jarðskorpunni. Búin hafa verið til nokkur sölt og súlföt úr hólmíni. | |
Fróðleiksmoli: Sameind er gerð úr tveimur eða fleiri frumeindum. |
Atómmassinn er 164,9303 | |
Eðlismassinn er 8,795 g /cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Xe ] 4f11 6s2 |
Suðumarkið er 2993 K | |
Bræðslumarkið er 1734 K | ||
Uppgötvað af J.L. Soret og Delafontaine í Sviss árið 1878. | Myndar basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |