![]() |
Hf
72 |
Hafnín líkist sirkoníni að flestu leyti og mönnum hefur gengið mjög erfiðlega að þekkja þessi tvö efni í sundur. Það finnst líka aðallega í ýmsum málmgrýtistegundum sirkoníns. Það er mest notað í glóþræði í ljósaperur. Vegna þess hve vel það þolir háan hita, hefur það verið notað með sirkoníni við uppbyggingu á kjarnaofnum og sem stillistengur í ofnana. |
| Fróðleiksmoli: Loftið þenst 1000 sinnum meira út en fast efni. Vökvar 10 til 100 sinnum meira. |
Atómmassinn er 178,49 | |
| Eðlismassinn er 13,31 g/cm3 | ||
| Fast efni við staðalaðstæður | ||
| Rafeindahýsing [ Xe ] 4f14 5d2 6s2 |
Suðumarkið er 4876 K | |
| Bræðslumarkið er 2506 K | ||
| Uppgötvað af Georg von Hevesy og Dirk Coster í Danmörku árið 1923. | Myndar súr og basísk oxíð | |
| Til baka á lotukerfið |