lotasma.gif (3564 bytes)

Ge 32
Germanín

Það er 54. algengasta frumefnið í jarðskorpunni. Germanín er sérhæft við leiðni rafstraums þar sem kristallar þess senda rafstrauminn aðeins í aðra áttina. Það hefur verið notað í útvarpsmóttakara og ratsjár og einnig til framleiðslu transistora. Efnasamband germaníns er hagnýtt til framleiðslu sjónglerja og til lyfjagerðar.
Fróðleiksmoli:
Leysir er tæki sem myndar mjög öflugt ljós með því að örva eindir ljósgjafans.
Atómmassinn er 72,61
Eðlismassinn er 5,323 g/cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Ar ] 3d10 4s2 4p2
Suðumarkið er 3093 K
Bræðslumarkið er 1211,4 K
Uppgötvað af Clemens Winkler í Þýskalandi árið 1886. Myndar súr og basísk oxíð
 
Til baka á lotukerfið