Fm
100 |
Efnið var einangrað úr úrfelli frá kjarnorkusprengingu en seinna framleitt með því að skjóta nifteindum að plútonkjarna og eins með því að skjóta níturjón að úran-238. Lífseigasta samsæta fermíns hefur helmingunartímann 80 daga. Efnið er enn ekkert notað í sambandi við iðnað. | |
Fróðleiksmoli: Thomas Alva Edison, uppfinningamaður fann upp meira en 1000 tæki og hluti. |
Atómmassinn er (257) | |
Eðlismassinn er óþekktur | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Rn ] 5f12 7s2 |
Suðumarkið er óvitað | |
Bræðslumarkið er 1800 K | ||
Búið til af starfsmönnum í Argonne og hásk. Kalíforníu 1952. | Efnið er hlutlaust við oxun | |
Til baka á lotukerfið |