lotasma.gif (3564 bytes)

F 9
Flúor

Flúor er með hærri rafneikvæðni en þekkt er hjá öðrum frumefnum. Það á auðvelt með að tengjast nánast öllum öðrum efnum. Efnasamband natríums og flúors NaF er notað í tannkrem til að draga úr tannskemmdum. Flúor tærir platínu sem er annars ónæm fyrir öðrum efnum. Flúor finnst aðallega í flússpati (CaF2). Teflon er plastefni þar sem flúor er eitt aðalefnanna. Það er m.a. notað sem smurefni.
Fróðleiksmoli:
Gammageislun eru rafsegulgeislun með mjög litla bylgjulengd.
Atómmassinn er 18,9984
Eðlismassinn er 1,696 g/l
Gas við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
1s2 2s2 2p5
Suðumarkið er 85,3 K
Bræðslumarkið er 53,53 K
Uppgötvað af Henry Moissan í Frakklandi árið 1886. Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið