lotasma.gif (3564 bytes)

Es 99
Einsteinín

Fyrsta samsæta þessa efnis fannst 1952 sem úrfelli eftir kjarnasprengingu. Sú samsæta nefndist 253Es með helmingunartímann 20 daga. Langlífasta samsætan 254Es, varð til við að geisla plúton í kjarnakljúf. Ennþá er framleitt aðeins örlítið magn af samsætunni. Hagnýti þessa efnis er lítið enn í dag.
Fróðleiksmoli:
Notkun málma sem efniviðs í tæki og tól hófst líklega fyrir rúmum 7 þús. árum.
Atómmassinn er (252)
Eðlismassinn er óþekktur
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f11  7s2
Suðumarkið er óvitað
Bræðslumarkið er 1133 K
Búið til af starfsmönnum í Argonne og hásk. Kalíforníu 1952. Efnið er hlutlaust við oxun
 
Til baka á lotukerfið