Es 99 |
Fyrsta samsæta þessa efnis fannst 1952 sem úrfelli eftir kjarnasprengingu. Sú samsæta nefndist 253Es með helmingunartímann 20 daga. Langlífasta samsætan 254Es, varð til við að geisla plúton í kjarnakljúf. Ennþá er framleitt aðeins örlítið magn af samsætunni. Hagnýti þessa efnis er lítið enn í dag. | |
Fróðleiksmoli: Notkun málma sem efniviðs í tæki og tól hófst líklega fyrir rúmum 7 þús. árum. |
Atómmassinn er (252) | |
Eðlismassinn er óþekktur | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Rn ] 5f11 7s2 |
Suðumarkið er óvitað | |
Bræðslumarkið er 1133 K | ||
Búið til af starfsmönnum í Argonne og hásk. Kalíforníu 1952. | Efnið er hlutlaust við oxun | |
Til baka á lotukerfið |