Cs
55 |
Fyrir
utan kvikasilfur hefur sesín lægsta bræðslumark allra málma. Það er
46. algengasta efnið í jarðskorpunni. Efnið finnst í nokkrum
steintegundum en þó aðallega í tegundinni pollúx. Efnið hvarfast mjög
greiðlega við súrefni og er þess vegna notað til að fjarlægja það úr
lofttæmitækjum. Sesín-137 er notað við rannsóknir í iðnaði og í læknisfræði. Sesíngufa er notuð í atómklukkur. |
|
Fróðleiksmoli: Meðalhraði sameinda í andrúmsloftinu er nálægt því að vera 480 m/sek. |
Atómmassinn er 132,9054 | |
Eðlismassinn er 1,879 g/cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Xe ] 6s1 |
Suðumarkið er 944,0 K | |
Bræðslumarkið er 301,59 K | ||
Uppgötvað af Robert Bunsen og Gustav Kirchhoff í Þýskalandi 1860. | Myndar mjög basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |