Cr
24 |
Króm er mjög endingargóður málmur sem tærist lítið vegna þess að hann hefur náttúrulega tæringarvörn, þ.e. krómoxíðhimnu sem myndast við yfirborð hans. Króm er mikið notað við rafhúðun efna og í ryðfrí melmi, sérstaklega með stáli. Efnasambönd króms eru mjög litfögur og því eftirsótt sem litarefni. | |
Fróðleiksmoli: Málmar sem finnast hreinir í náttúrunni eru gull, kopar, platína og silfur. |
Atómmassinn er 51,996 | |
Eðlismassinn er 7,14 g/cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Ar ] 3d5 4s1 |
Suðumarkið er 2944 K | |
Bræðslumarkið er 2180 K | ||
Uppgötvað af Louis og Nicholas Vauquelin í Frakklandi 1797. | Myndar mjög súr oxíð | |
Til baka á lotukerfið |