Co
27 |
Kóbalt
finnst aldrei hreint í náttúrunni, heldur í sambandi við önnur efni. Kóbalt er
segulmagnað. Blanda þess og annarra málma er notuð í svokallaða sísegla. Blá
kóbaltsölt hafa verið notuð sem litarefni í postulín. Geislavirkar samsætur
kóbalts hafar verið notaðar við krabbameinslækningar. |
|
Fróðleiksmoli: Hraði ljóssins er mældur 299.792,5 km / sek. í lofttæmi. |
Atómmassinn er 58,9332 | |
Eðlismassinn er 8,9 g/cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Ar ] 3d7 4s2 |
Suðumarkið er 3200 K | |
Bræðslumarkið er 1768 K | ||
Uppgötvað af Georg Brandt í Svíþjóð árið 1735. | Myndar súr og basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |