lotasma.gif (3564 bytes)

Cm 96
Kúrín

Kúrín er óstöðugt geislavirkt efni sem ekki finnst í náttúrunni. Það er framleitt með því að skjóta hröðum ögnum að plútonkjarna. Það er þungmálmur, með svipaða eiginleika og úran. Þegar efnið eyðist, sendir það frá sér alfaagnir. Kúrín hefur verið notað sem orkugjafi fyrir gervihnetti og mannlaus geimför. Efnið var einnig notað til að skjóta alfa-ögnum á yfirborð tunglsins til efnagreininga þar.
Fróðleiksmoli:
Geislakolsgreining er mikilvæg aðferð til aldursgreiningar fornleifa.
Atómmassinn er ( 247 )
Eðlismassinn er 13,51 g /cm3
Fast efni við staðalaðstæður
Rafeindahýsing
[ Rn ] 5f7 6d1 7s2
Suðumarkið er 3383 K
Bræðslumarkið er 1613 K
Búið til af Glen T. Seaborg, Ralph James o.fl. í Bandaríkjunum 1944 Myndar súr og basísk oxíð
 
Til baka á lotukerfið