![]() |
Ce 58 |
Serín er algengast af sjaldgæfum jarðmálmum. Það er 26. algengasta frumefnið í jarðskorpunni. Það finnst í nokkrum steintegundum. Efnasambönd seríns hafa verið notuð í gler- og leirkerasmíði en einnig í elektróður fyrir bogalampa og ljósskynjara. Í læknisfræðinni hafa efnasambönd seríns verið notuð við lækningu á sjóveiki og sífelldum uppgangi. |
Fróðleiksmoli: Rafeindir, mýeindir og fiseindir eru létteindir með lítinn / engan massa. |
Atómmassinn er 140,12 | |
Eðlismassinn er 6,689 g /cm3 | ||
Fast efni við staðalaðstæður | ||
Rafeindahýsing [ Xe ] 4f2 6s2 |
Suðumarkið er 3633 K | |
Bræðslumarkið er 1068 K | ||
Uppgötvað af Wilhelm von Hisinger og J.J. Berzelius í Svíþjóð og Þýskalandi 1803. | Myndar mjög basísk oxíð | |
Til baka á lotukerfið |