![]() |
C
6 |
Þetta frumefni er undirstaða í öllum lífrænum efnasamböndum. Efnið finnst hreint í náttúrunni ítveimur mismunandi formum, bæði sem grafít og eins sem demantur. Þegar kolefni brennur, gengur það í samband við súrefni og myndar m.a. gastegundina CO2, sem nú er mest rætt um í sambandi við gróðurhúsaáhrifin. Kolefni er ein meginundirstaðan í sprengiefninu TNT. |
| Fróðleiksmoli: Einstein er þekktur fyrir jöfnu sína um tengsl milli massa og orku. E = mc2 |
Atómmassinn er 12,011 | |
| Eðlismassinn er 2,267 g/cm3 | ||
| Fast efni við staðalaðstæður | ||
| Rafeindahýsing 1s2 2s2 2p2 |
Suðumarkið er 4300 K | |
| Bræðslumarkið er 3800 K | ||
| Kolefni hefur verið þekkt frá ómunatíð. | Myndar súr oxíð. | |
| Til baka á lotukerfið |